1.3.2007 | 16:37
Jæja...
...soldið síðan ég bloggaði síðast, og það er margt að frétta!
Það síðasta sem skrifaði um mig var þegar ég varð 22 ára, síðan þá þá hef verið að hugsa mig um hvað ég sé að gera í lífinu, og það að ég búi ennþá heima hjá mér og það að ég sé ennþá að vinna á Rauða húsinu sem hefur í sjálfu sér verið ágætt en ég hef í frekar langann tíma fundist ég vera staðnaður þar en hef aldrei lagt í það að gera neitt í því.
En núna er von á breytingum, í síðustu viku þá fór ég í prufu á Hótel Nordica og mér leist bara mjög vel á það sem var í gangi, flottur matur, skemmtilegt andrúmsloft o.s.frv. Síðan talaði ég við yfirkokkinn á miðvikudaginn og hann vill fá mig á samning sem fyrst og er ég að öllum líkindum að byrja á honum í næstu viku ef allt lofar, núna þarf ég bara að finna leið til þess að geta keypt íbúð en það virðist vera þrautinni þyngri fyrir nema sem hafa í kringum 130 þús kall á mánuði, en ég hef alla trú á að það reddist.
Ekkert fleirra að sinni.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Jói!
Gísli (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 23:48
Búa ekki flestir heima hjá sér?
GK, 2.3.2007 kl. 01:30
takk Gísli.
Gk, jú ætli það ekki
mojo-jojo, 2.3.2007 kl. 01:37
ánægður með þig að breyta til
Guðmundur Marteinn Hannesson, 2.3.2007 kl. 11:14
Já þetta reddast Jói minn :-)
Josiha, 2.3.2007 kl. 12:15
Já flott hjá þér !!!!
Gera eitthvað í lífinu...það gefur lífinu gildi. ÉG vinn einmitt eftir 3 gildum : TRAUST, VILJI, FRAMSÆKNI. Þetta eru sko gildin 3 í vinnunni
Mæja (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 13:32
Getur það gefið lífinu gildi að gera ekki neitt? Það er vissulega matsatriði... líka það að skilgreina aðgerðir og ekki...
GK, 7.3.2007 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.