Kokkurinn svarar

Hérna til hliðar undir færslu flokknum Spurt og Svarað getur fólk valið þessa færslu og komið með ýmsar spurningar sem varðar matargerð, og mun ég svara þeim eftir bestu getu,

Ekki hika við að koma með einhverjar heimskulegar og einfaldar spurningar, í versta falli mun ég hlægja að því og þeir sem sjá þetta á netinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það kemur aldrei upp suða hjá mér þegar ég er að elda kartöflur, þó ég setji allt sem á að setja útí, þ.e.a.s. vatn, salt og kartöflur. hvað er til ráða?

Nonni út í bæ (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 15:10

2 Smámynd: mojo-jojo

Hefurðu prófað að kveikja á eldavélinni, það getur oft hjálpað ;)

mojo-jojo, 29.8.2006 kl. 15:20

3 identicon

heyrðu já!! ég skal prufa það...

Nonni út í bæ (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 15:22

4 Smámynd: Josiha

Djö eru þið vangefnir! hahaha :D

Josiha, 29.8.2006 kl. 20:06

5 Smámynd: mojo-jojo

haha hvað meinarðu afhverju segirðu svona um hann Nonna þú þekkir hann ekki einu sinni, hann verður örugglega mjög sár þegar hann les þetta ;P

En án gríns þá vil ég fá einhverjar spurningar hérna!

mojo-jojo, 29.8.2006 kl. 21:34

6 identicon

heyrðu ég prufaði heilræðið þitt og það svínvirkaði!!

ég skil ekki hvað þessi Josiha er að setja út á vandamálið mitt, meina ég þurfti að fá ráð og fékk þau!

Nonni út í bæ (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 22:38

7 Smámynd: mojo-jojo

gaman að geta orðið að liði

mojo-jojo, 29.8.2006 kl. 23:41

8 identicon

Er það satt að ef maður sýður pylsur í saltvatni þá springi þær ekki?

Daði (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 20:56

9 Smámynd: mojo-jojo

Ég verð að viðurkenna að ég veit ekkert um það, en þar sem salt gerir það að verkum að vatn frís treglega þá ætti það kannski að koma ég veg fyrir að vatn sjóði á miklum hita sem gæti valdið því að pylsurnar springi síður, ég skal prófa þetta einhvern tímann við tækifæri og láta vita ;)

mojo-jojo, 30.8.2006 kl. 22:32

10 Smámynd: Josiha

Æ sorry Nonni út í bæ :P

Josiha, 30.8.2006 kl. 23:26

11 identicon

Ég var nú bara að búa eitthvað til með þessar pylsur...en þú mátt endilega prófa þetta ;)

Daði (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 08:26

12 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

ég og stebbi erum í vandræðum með eldamenskuna, getur þú ekki komið og eldað ofan í okkur?

Guðmundur Marteinn Hannesson, 9.9.2006 kl. 00:00

13 Smámynd: mojo-jojo

hehe, góður, en nei, ég gæti nú samt sagt ykkur eitthvað til

mojo-jojo, 10.9.2006 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

Band of Horses - The Funeral

Höfundur

mojo-jojo
mojo-jojo
Ég er svarthvítur með hatt og sést bara á hlið

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Verklegumyndirnarmínar063[1]
  • hilton
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband