Það er...

...eitthvað að dofna yfir þessu bloggi hjá mér, en allavega þá er svo sem ekkert til blogga um frekar en vanalega, maður er bara til skiptis í vinnu, styrk og að labba úti með hundinn sinn (þyrfti samt að gera meira af því). En jú ég fór í bíó á Sunnudaginn með hálfum Selfossbænum á myndina Talladega nights the ballad of Ricky Bobby. Snilldar mynd þar á ferð enda Will Ferrell þar fremstu á meðal jafningja, húmorinn var reyndar næstum því of súr á köflum, sérstaklega allt grínið með Jesú, ég hló ekki af því. En til að hafa það á hreinu þá var þetta ekki í Selfossbíó eins og mætti ætla út frá fjölda Selfyssinga sem voru á staðnum heldur var þetta í Smárabíó og ég held að við höfum verið allaveg 12 þarna saman og öll í sömu röðinni enda allir kunningjar.

Nóg um það, nú er ég að fara með tvær þvottavélar á hauganna, önnur vindur ekki og hin lekur ef einhver hefur áhuga á að hirða þetta þá get ég skutlað þessu heim að dyrum í dag, en ég fer á hauganna um 2-3 leitið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Hahaha hverjum langar í bilaða þvottavél? Jú kannski "Þvottavélinni". Hann er hvort sem er bilaður.

Djö var þetta fyndið hjá mér!hahaha :-D

Josiha, 5.10.2006 kl. 18:26

2 Smámynd: mojo-jojo

hehe nettur

mojo-jojo, 5.10.2006 kl. 20:16

3 identicon

nei takk á fína þvottavél sem er orðin 17 ára gömul :o)

Mæja (IP-tala skráð) 6.10.2006 kl. 16:43

4 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

hahaha.. ég glotti um tönn þegar ég las þetta hjá jóhönnu. :P

en þetta var góð bíóferð í smáranum...

Guðmundur Marteinn Hannesson, 6.10.2006 kl. 21:06

5 identicon

hvenær ætlaru að fara að blogga?

Nonni útí bæ (IP-tala skráð) 9.10.2006 kl. 10:47

6 identicon

hvenær ætlaru að blogga drengur?

Nonni útí bæ (IP-tala skráð) 9.10.2006 kl. 10:48

7 Smámynd: mojo-jojo

á morgunn ;)

mojo-jojo, 9.10.2006 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

Band of Horses - The Funeral

Höfundur

mojo-jojo
mojo-jojo
Ég er svarthvítur með hatt og sést bara á hlið

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Verklegumyndirnarmínar063[1]
  • hilton
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband