19.10.2006 | 17:20
Díses
Ég var að heyra frá VÍS í dag sem er tryggingarfélagið mitt og þeir sögðu að ég væri í rétti í árekstinum um daginn, allt gott með það að segja, en svona til öryggis þá sögðu þeir mér að hringja í Sjóvá sem er tryggingarfélag hins ökumannsins, og grunar ekki Gvend. Þeir segja að hann sé í rétti, djöfull var ég reiður þegar kallinn sagði þetta í símann, alveg merkilegt að ég skildi geta hvatt kurteisislega og lagt á. Ég er alveg viss um að þessi litla tík sem ók jeppanum hafi logið að þeim og tottað þá undir borði . En já, maður þarf núna þetta mál að fara fyrir einhverja nefnd í bænum sem fundar ekki fyrir en í næstu viku og maður er bíllaus þangað til.
mr. furious kveður að sinni
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahaha reiður gaur
Guðmundur Marteinn Hannesson, 19.10.2006 kl. 22:34
hehe.. þetta er svindl..!! hehehe.. en ég trúi ekki öðru en að það verðir dæmt rétt..:) það er eins gott.. ;)
Fjóla =), 20.10.2006 kl. 19:51
Þetta er ekkert smá glatað!!! Fokkings druslan! Ég verð að komast að því hver þetta er! >:(
Josiha, 21.10.2006 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.