15.11.2006 | 21:58
Hvað skal segja...
...ekki margt, lítið að skeð hjá manni þessa daganna, maður er byrjaður að spá í jólagjafir að réttara sagt hvernig maður á að eiga efni á þeim, og hef ég reiknað það út að til þess að ná endum saman þá ætla ég að eyða innan við 10 þús. það sem eftir er mánaðarins, en það þýðir skerðing á týðum: bíóferðum, viðkomum á hina og þessa bari og reyna að lifa sem mest á hótel pabba , solid! og svo verða jólagjafirnar öruglega í formi málverka og matarmiða á Rauðahúsið eða á hótel pabba (fólk getur þá komið frítt heim til mín í mat, það verður samt að panta með fyrirvara þar sem það eru bara tvo laus sæti við borðið
).
Hey! ég er að fara á Rock star tónleikana, Fjóla systir reddaði miðum fyrir mig Gumma bró, það verður örugglega ekki leiðinlegt að sjá Dilana, Toby, og Storm stíga á svið.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
maður er varla að tíma að eyða fé í tónleikana... en ætli maður láti það ekki eftir sér
Guðmundur Marteinn Hannesson, 15.11.2006 kl. 23:47
Þú mátt alveg gefa okkur málverk af DNG
Josiha, 16.11.2006 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.