1.9.2008 | 15:19
Allt í lagi ...
... að vara við busavígslum, en alls ekki fella þær niður, bara gaman að bregða á smá sprell og um leið kynnast busarnir eldri nemum skólans. Þegar ég var busi sá maður að vissir einstaklingur voru teknir eitthvað sér fyrir, en í flestum tilvikum var það frekar saklaust. Þetta fer fyrst og fremst eftir einstaklingunum sem eru böðlar og fynnst mér soldið asnalegt að hver sem er á 3 ári getur orðið það, finnst að nemendaráðið ætti frekar að velja ákveðna einstaklinga í þetta, setja einhverjar reglur um hvað megi gera og þá ætti þetta ekki að vera neitt vesen.
Það er alveg klárt mál að einn og einn hálfviti á meðal böðlana getur sett svartan blett á allan hópinn og jafnvel smitað út frá sér þannig að vígslan fari úr böndunum.
En hvað um það, sjálfum fannst mér busavígslan hjá mér frekar langdregin og leiðinleg og ekkert sérstakt gert við mann, vanntaði eitthvað skipulag á þetta allt saman.
Varað við busavígslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fucking feministar og vælukjóar sem vilja banna allt á þessu landi! Lögregluríki! Banna allt og allt er of hættulegt!
Vælukjóar (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 15:35
Ég og Sibba vinkona vorum busaðar 2x inní FSu....nenni ekki að segja þá sögu en þetta var mjög gaman
Mæja (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 19:55
já líka yfirleitt þeir sem eru teknir fyrir af böðlunum þekkja þá persónulega, verið að gera svoldið mikið úr þessu
Ragnar Sigurðarson, 2.9.2008 kl. 14:36
þá má segja að busavígslan hafi verið lögð niður í sumum skólum hún er svo lítil.. og verður alltaf lélegri og verri með hverju árinu!
Fjóla =), 3.9.2008 kl. 18:33
Já vel mælt jóhann, ég held að ég hafi meiraðsegja verið í sömu busun og þú. þ.e. haustið 2001. Var voðalega saklaust allt saman..
Líka ánægður að kallinn sé byrjaður að blogga/röfla á ný!
jónsteinar (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.