Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
26.8.2008 | 00:08
Þá eru bara...
...komnir 3 mánuðir síðan ég bloggaði síðast, og menn myndu halda að ég hefði frá miklu að segja, þar sem það er liðið heilt sumar frá síðasta bloggi, en svo er nú samt ekki. Það skiptir svo sem ekki máli þar sem mér þykir ótrúlegt að einhver kíki á þessa síður.
En svona var sumarið hjá mér í grófum dráttum:
fór í sumarfrí í maí, sem telst varla vera sumar, fór í 3 veiðiferðir, eina með A-liðinu á Klaustur þar sem ekkert veiddist hvorki fiskur né kellingar, síðan fór ég að veiða með Jón Steinari og Gumma bró í vatni rétt fyrir utan Blöndós, sem átti að vera á snæfellsnesi, þar veiddist ágætlega ...af fiski. 3 ferðin var með sama tríói + Fjóla syss á Þingvöllum, þar veiddist ekki neitt.
síða fór ég aftur að vinna, og svo var sumarið búið á 2 sekúndum.
Framhaldið er að halda áfram að vinna, fara svo í skóla eftir áramót og klára kokkinn það styttist alltaf meira í það.
ekki meira að sinni.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar