Færsluflokkur: Spurt og Svarað
2.5.2007 | 22:53
Uppskrift
mér langaði til að henda hérna inn einni einfaldri pastauppskrift, en hún er svona.
efni:
pasta
1-2 dl rjómi
1 pakki af rjómaosti með svörtum pipar
1 bréf af beikoni
1 paprika
1/4 af venjulegum lauk
smá olía (má sleppa)
Aðferð:
Sjóða pasta eftir leiðbeiningum. Skera beikon og papriku í teninga, lauka í strimla. Láta svo beikonið paprikuna og laukinn svitna (steikja á vægum hita) vel á pönnu með smá olíu en fitan af beikoninu getu dugað. Hella svo rjómanum og ostinum út í og hræra vel saman. Svo er pastanu blandað saman við og salt og pipar eftir smekk.
Meðlæti: nýbakað brauð og ferskur appelsínusafi
29.8.2006 | 14:38
Kokkurinn svarar
Hérna til hliðar undir færslu flokknum Spurt og Svarað getur fólk valið þessa færslu og komið með ýmsar spurningar sem varðar matargerð, og mun ég svara þeim eftir bestu getu,
Ekki hika við að koma með einhverjar heimskulegar og einfaldar spurningar, í versta falli mun ég hlægja að því og þeir sem sjá þetta á netinu.
Spurt og Svarað | Breytt 2.5.2007 kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar