Uppskrift

mér langaði til að henda hérna inn einni einfaldri pastauppskrift, en hún er svona.

efni:
pasta
1-2 dl rjómi
1 pakki af rjómaosti með svörtum pipar
1 bréf af beikoni
1 paprika
1/4 af venjulegum lauk
smá olía (má sleppa)

Aðferð:
Sjóða pasta eftir leiðbeiningum. Skera beikon og papriku í teninga, lauka í strimla. Láta svo beikonið paprikuna og laukinn svitna (steikja á vægum hita) vel á pönnu með smá olíu en fitan af beikoninu getu dugað. Hella svo rjómanum og ostinum út í og hræra vel saman. Svo er pastanu blandað saman við og salt og pipar eftir smekk.

Meðlæti: nýbakað brauð og ferskur appelsínusafi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Hey! Þetta er sniðugt! Mæli með að þú setjir reglulega inn uppskriftir

Josiha, 3.5.2007 kl. 02:28

2 Smámynd: Fjóla =)

átti ekki að vera smjör og hveiti líka til aðþykkja þetta..? en annars dinnst mér bet að hafa beikonið svona "crispy".. mæli með þessu..;)

Fjóla =), 6.5.2007 kl. 17:11

3 Smámynd: mojo-jojo

Fjóla: Það þarf ekki ef þú er með rjóma ostinn, en ef maður er að gera stóra uppskrift af þessu (þessi er bara fyrir 2) þá mæti spara sér pening og nota aðeins minni ost og smá smjörbollu en osturinn er auðvitað betri.

mojo-jojo, 7.5.2007 kl. 12:09

4 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

kjötbúðingspasta að hætti nönnugötu er besta pastað.... NOT...

Guðmundur Marteinn Hannesson, 7.5.2007 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

Band of Horses - The Funeral

Höfundur

mojo-jojo
mojo-jojo
Ég er svarthvítur með hatt og sést bara á hlið

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Verklegumyndirnarmínar063[1]
  • hilton
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband