Sýru draumur

Vá ég verð bara að segja frá draumnum mínum í nótt. Í gærkvöldi áður en ég sofnaði þá var ég búinn að ákveða að fara á þessa BT útrýmingarsölu, svo auðvitað dreymdi ég það.

Draumurinn byrjaði þannig að ég stóð í geðveikum troðningi fyrir utan BT (sem var einhver þriggjahæða bygging) en allavega, þá kemur einhver gaur sem reynir að ryðjast í gegnum alla, og var að hrinda öllum, þegar hann hrinti mér þá svaraði ég fyrir mig og hrinti honum á móti og svo náði hann að hlaupa inn Sideways.

Eftir mikið vesen þá komst ég inn en þá var verslunin bara eins og einhver lítil skítug íbúð, þar sem það eina sem hægt var að kaupa var X-men 3 og einhverskonar pylsupönnu sem ég get ekki alveg útskýrt hvernig virkar og það sátu sumir og spiluðu tölvuleiki og aðrir voru að steikja sér pylsur úr pönnunni  Shocking ... svo man ég ekki meira.

Svo þegar klukkan hringdi klukkan 9 þá nennti ég bara ekki á fætur. Svo þegar klukkan var orðinn hálf ellefu þá dreif ég mig út í BT, en mér fannst tilboðin ekkert spennandi svo ég fór bara aftur út, spurning hvort mig hafi dreymt fyrir þessu!FootinMouth


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

sýri...

Guðmundur Marteinn Hannesson, 11.1.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: GK

Aðeins súrara... en af hverju keyptirðu ekki svona pylsupönnu?

GK, 11.1.2007 kl. 20:43

3 Smámynd: mojo-jojo

hehe segðu

mojo-jojo, 11.1.2007 kl. 23:54

4 Smámynd: Fjóla =)

hahaha...!!!

Fjóla =), 12.1.2007 kl. 13:14

5 Smámynd: Fjóla =)

hahaha...!!!

Fjóla =), 12.1.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

Band of Horses - The Funeral

Höfundur

mojo-jojo
mojo-jojo
Ég er svarthvítur með hatt og sést bara á hlið

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Verklegumyndirnarmínar063[1]
  • hilton
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband