29.1.2007 | 13:27
Þorrablótið gert upp
Jæja ætli maður verði ekki aðeins að skrifa um þetta Þorrablót sem maður gerði sig að fífli á.
Ég fór sem sagt á Þorrablótið í Þingborg sem er sameiginlegt Þorrablót Sandvíkur- og Hraungerðishrepps. Til að byrja með þá var ég aðeins léttur á því enda mætti ég ódrukkinn á þetta, en þegar leikrit og matur var yfirstaðið þá fór ég eins og maður segir á góðri ensku ,,over to the dark side".
Síðan vaknaði ég daginn eftir hálfur í rúmminu mínu og hálfur á gólfinu og mundi ekki neitt frá því kvöldinu áður. En svo sagði Gummi bróðir mér frá því hvernig ég hafði verið og það að ég hafði neytt pabba minn, Gumma bróður og Eirík vinnumanns pabba til þess að yfirgefa ballið þegar það var varla hálfnað vegna þess hversu ,, þreyttur" ég var orðinn.
En mér finnst allavega mjög leiðinlegt að hafa látið svona og er búinn að heita því að drekka aldrei aftur skot og brennivín.
Kveðja, Alki Alkason
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona, svona, ekki vera of harður við þig. Hver hefur ekki einhvern tíman lent í því að gera sig að algjöru fífli á fylleríi. Sumir á hverju einasta fylleríi meira að segja.
Josiha, 29.1.2007 kl. 19:27
Hehe... sure að þú sért hættur að drekka...
GK, 29.1.2007 kl. 20:50
hahah.. það er búið að segja mér svo margar sögur af þér... hefði viljað sjá þetta.. en afhverju keyrði gummi þig ekki bara heim e-ð og fór svo aftur á ballið..
Fjóla =), 30.1.2007 kl. 11:48
hann var sjálfur að drekka
mojo-jojo, 30.1.2007 kl. 13:02
já, ég varð samt eiginlega ekkert fullur.
eftir einn, eigi aki neinn...
Guðmundur Marteinn Hannesson, 31.1.2007 kl. 20:01
Til hamingju með afmælið. Tími á nýtt alkablogg...
GK, 4.2.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.