26.5.2007 | 16:59
Fallinn
Jæja þessi sprittpása hjá mér endist ekki lengi, aðeins tvær vikur þar sem ég fékk mér tvo ölara í gær. En ég hafði heitið því um daginn að hætta að drekka og koma mér í form og læti, en þar sem ég þarf alltaf að vinna þá sé ég ekki að það sé að gerast, en er samt ekki alveg búinn að gefast upp, ætla ennþá að reyna að hreyfa mig eitthvað meira, kannski maður kaupir sér kort í World Class sem er bara alltof dýrt, maður þarf að skuldbinda sig í ár til þess að fá þetta á þokkalegu verði. Kannski maður ætti bara að fara út að hjóla og skokka, það kostar ekkert, æi veit ekki þetta kemur allt í ljós.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú kemur bara með mer og jonny i silfursport!
stebbi (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:00
tja það er spurning, hvað kostar það?
mojo-jojo, 29.5.2007 kl. 22:36
allavega ódýrara en world class...
Stebbi (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 16:04
Tveir öl eru ekki neitt...
Daði Már Sigurðsson, 31.5.2007 kl. 12:49
reyndar en drakk nú heldur meira á laugardagskvöldinu
mojo-jojo, 31.5.2007 kl. 23:08
ég get lánað þér kortið í lyftingarsalnum í HÍ ef þú villt
Guðmundur Marteinn Hannesson, 3.6.2007 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.