7.9.2006 | 21:31
Fúli-Skúli
Var í þessu að keppa í fótbolta, Þar var Árborgarliðinu skipt í ungir-gamlir og ég var með ungum. Leikurinn var vægast sagt glataður, við töpuðum 3-2 og áttum svona 1000 skot og aðeins 2 á rammann. Ég spilaði í Incredibles búningi en það gerði því miður ekkert gagn og verð ég að segja að ég hafi verið óvenju lélegur.
En það þýðir ekki að gráta Björn bónda því það er slútt á morgunn og svaka fjör, því miður verð ég eitthvað lítið í öli þar sem ég þarf að vinna framm að slútti og líka daginn eftir
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju varstu í Incredibles treyju??
Daði (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 09:38
þú ert alltaf að vinna..!
Fjóla =), 8.9.2006 kl. 13:18
Hahaha ógeðslega fyndin höfundalýsingin! :-D
Josiha, 8.9.2006 kl. 13:45
já ég sá aðeins af leiknum og ég var líka að spá afhverju þú værir í incredibles treyju. Fyrst hélt ég að allir ættu að vera í einhverju asnalegu, en síðan sá ég að þú varst sá eini sem varst asnalegur.
Guðmundur Marteinn Hannesson, 9.9.2006 kl. 00:04
Daði og Gummi: Já ég var líklega asnalegastur þarna, en það var sagt að maður ætti að vera í einhverju asnalegu og ég tók það bókstaflega, sá samt ekki eftir því. Og Jóhanna takk, takk gaman að einhver fýli svona húmor
mojo-jojo, 9.9.2006 kl. 01:32
Ég er enn að hlæja að þessu! :-D
Josiha, 9.9.2006 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.