29.9.2006 | 22:09
hmmm
maður hefur svo sem ekkert um að blogga þessa stundina, sá bara einn þroskaheftann í styrk í dag, sem var ekkert sérstaklega fyndinn, ég fór 21 tjipp í körfu og tapaði fyrir Ragga, Rikka og Bigga. Svo keypti ég taum á Sám og frispídisk sem ég fékk ókeypis þar sem þau í búðinni vissu ekki hvað hann kostaði, helvíti fínt fyrir mig.
okey ekkert fleirra frá mér
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fyrirsögnin hjá þér minnir á það sem einn kennari skrifaði við nokkur dæmi á heimadæmunum mínum í línulegri algebru. hann skrifaði sem sagt, "hmmmm.. tökum þetta dæmi á töflunni" 8-)
Guðmundur Marteinn Hannesson, 30.9.2006 kl. 14:52
Já flottur taumur sem þú keyptir...hef ekkert fleira að segja :-þ
Josiha, 30.9.2006 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.