Hvíldu í friði Sámur

Í dag fer ég með Sám hundinn minn til dýralæknis til þess að láta svæfa hann, ástæðan fyrir því vita þeir sem þekktu til hans og þurfa aðrir ekki að vita það.
Honum var ekki ætlað að lifa í þessum heimi og vonandi verður það skárra í þeim næsta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð sé minning hans.

Mæja (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 16:50

2 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

samhryggist

Guðmundur Marteinn Hannesson, 7.11.2006 kl. 17:37

3 Smámynd: Fjóla =)

ég skil að þetta hafi verið erfið ákvörðun..  en rétt.. og ég trúi því að Sámur hafi það mun betur þar sem hann er núna...

Samhryggist..

Fjóla =), 7.11.2006 kl. 20:22

4 Smámynd: Josiha

Elsku Jói minn, ég finn svo til með þér. Þú reyndir allt sem þú gast. Flestir hefðu gefist upp fyrir lööööngu. Sámur var heppinn að eiga þig sem eiganda. Núna líður honum vel. Hann mun líka alltaf fylgja þér og passa þig. Alveg satt.

Josiha, 7.11.2006 kl. 22:53

5 Smámynd: mojo-jojo

þakka fyrir stuðninginn

mojo-jojo, 7.11.2006 kl. 23:03

6 identicon

samhryggist kall

stebbi (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 08:30

7 Smámynd: GK

Samhryggist þér, Jói minn...

GK, 9.11.2006 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

Band of Horses - The Funeral

Höfundur

mojo-jojo
mojo-jojo
Ég er svarthvítur með hatt og sést bara á hlið

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Verklegumyndirnarmínar063[1]
  • hilton
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband