21.11.2006 | 17:52
Veii...
...bílinn minn er kominn úr viðgerð og ég þarf því ekki lengur að keyra þennann blessaða Fiat sem þó hafði sína kosti, t.d. þurfti ég bara að fylla á hann einu sinni á 13 dögum, sem er mjög lítið miðað við það að ég keyri einhverja 20 km í vinnu á dag. En ég og Subaruinn áttum smá quality-time saman í dag, við fórum á ný vetradekk, fórum í smurningu og létum skipta um rafgeymi.
Annars er ekki mikið að frétta, jólahlaðborðin eru farinn af stað í Rauðahúsinu sem er mjög fínt, það er allt einhvernvegin svo rólegt og afslappað í kringum það, svo var ég að komast að því að ég er í fríi daginn fyrir Þorláksmessu, Þorláksmessu, Aðfangadag, Jóladag, vinn svo annan í Jólum og svo í fríi daginn eftir það svo að maður getur verið þunnur eftir annan-í-Jólum-ballið.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe.. fiat-inn... meinaru ekki pappakassinn
Guðmundur Marteinn Hannesson, 21.11.2006 kl. 22:41
hehe, já en núnar var fríið að breytast hjá mér ég er sem sagt í fríi núna þann 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28 vinn 29, 30, frí 31, 1, 2 !
mojo-jojo, 22.11.2006 kl. 22:16
Vá ekkert smá flott jólafrí! Átt það líka svo innilega skilið
Josiha, 22.11.2006 kl. 22:50
uss.. bara langt jólafrí... ég verð líklegast að vinna allt jólafríið
Guðmundur Marteinn Hannesson, 22.11.2006 kl. 23:08
ER bara lok og læs á þessum veitingarstað??
Afhverju svona mikið frí?
Mæja (IP-tala skráð) 25.11.2006 kl. 08:20
það er lokað aðfangadag, jóladag og annan í jólum og svo gamlársdag og nýársdag
mojo-jojo, 26.11.2006 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.