Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
9.6.2007 | 18:22
Hvað...
...er í gangi með þessa gubbupest, það er nánast annar hver maður með hana. Allavega 80% fjölskyldunnar þar á meðal ég og svo er líka einhverjir í vinnunni minni með hana. Ég er svo bæði heppinn og óheppinn með það að vera veikur á 3 daga fríhelgi sem kemur sjaldan og auðvitað er allt að gerast þá helgi, staffapartý hjá Nordica, Jet Black Joe og svo er auðvitað sumar á selfossi. En ég get varla kvartað þar sem það er allt af stuð að hanga niðri í sveit og láta sér leiðast.
En að öðru væli, þá er ég búinn að missa af tveim íbúðum sem ég var að spá í þar sem fasteignarsalarnir gátu ekki náð í mig í síma sökum sambandsleysis í vinnunni, en það eru ennþá 2-3 íbúðir sem ég og Gummi höfum augastað á og erum við búnir að gera tilboð í eina og er núna að bíða eftir svari sem ég fæ á mánudaginn.
Ekkert fleirra að sinni.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar