29.11.2006 | 12:01
Fer ekki á Rock Star
Jæja það kom upp á bátinn að maður hætti við að fara á Rock Star tónleikana sem eru á morgunn, ástæðan er sú að Gummi bró hætti við og þá nennti ég ekki að fara bara með fjólu siss og vinkonum hennar.
En annars átti Jóhanna systir mín afmæli í gær, hún varð 24 ára, til hamingju með það . Það var haldin afmælisveisla í sveitinni með pizzu, nammi og öllu tilheyrandi og heppnaðist bara mjög vel.
En getur einhver sagt mér hvað sé í gangi með þetta leiðinlega veður, fyrst kemur geðveikt frost, svo brjálað rok og síðan rigning, en ENGINN SNJÓR! maður er hérna búinn að spandera í ný vetradekk og svo er veðrið svona, ég er nefnilega einn af þeim sem vill hafa allt í sköflum allann veturinn
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk takk. Ég er líka ein af þeim sem vil hafa allt í sköflum, just like old days
Josiha, 30.11.2006 kl. 00:50
sorry að ég beilaði á rockastar... en já sammála með snjóinn, það er amk nauðsynlegt að hafa snjó í desember
Guðmundur Marteinn Hannesson, 30.11.2006 kl. 19:39
Æi ég er bara ánægð með að hafa engann snjó
Lilja (IP-tala skráð) 2.12.2006 kl. 11:39
misstir af snilldar tónleikum..!
Fjóla =), 3.12.2006 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.