Ekkert frí

Jæja ég hljóp víst aðeins á mig að vera að auglýsa þetta mikla jólafrí mitt, því það kom svo á daginn að ég fæ ekkert frí, sem sagt miðað við vaktarplanið mitt. Ég verð því að vinna á jóladag, annan í jólum, svo tvo daga í fríi og síðan að vinna 28, 29 og gamlársdag.

En ég græt ekki því þetta þýðir meiri pening í vasann sem er frekar tómlegur um þessar mundir.

Hvað er með þennan storm sem er að byrja úti, ég sem er að fara að keyra í bæinn á eftir í skrall, eins gott að það verði fært um heiðina, ekki á hverjum degi sem maður er í fríi á laugardegi og sunnudegi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla =)

flott lúkk á síðunni.. og hey.. ég er að fara að kíkja á sjóinn..;)

Fjóla =), 9.12.2006 kl. 23:04

2 Smámynd: Josiha

Já ömurlegt með þetta frí. Þvílíkt verið að níðast á kokkanemunum því að þeir fá hvort sem er ekkert borgað!
En þú ert í fríi á aðfangadag - það er fyrir öllu

Josiha, 11.12.2006 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Tónlistarspilari

Band of Horses - The Funeral

Höfundur

mojo-jojo
mojo-jojo
Ég er svarthvítur með hatt og sést bara á hlið

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Verklegumyndirnarmínar063[1]
  • hilton
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl
  • 300706 146_bl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 381

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband