9.12.2006 | 19:21
Ekkert frí
Jæja ég hljóp víst aðeins á mig að vera að auglýsa þetta mikla jólafrí mitt, því það kom svo á daginn að ég fæ ekkert frí, sem sagt miðað við vaktarplanið mitt. Ég verð því að vinna á jóladag, annan í jólum, svo tvo daga í fríi og síðan að vinna 28, 29 og gamlársdag.
En ég græt ekki því þetta þýðir meiri pening í vasann sem er frekar tómlegur um þessar mundir.
Hvað er með þennan storm sem er að byrja úti, ég sem er að fara að keyra í bæinn á eftir í skrall, eins gott að það verði fært um heiðina, ekki á hverjum degi sem maður er í fríi á laugardegi og sunnudegi!
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðlegt og fræðandi
- Minn Geymur tékkið á þessu
- Freisting fyrir kokkana
- Fótbolti.net
- Árborg FC
- leikjanet
- Rauðahúsið
Aðrir
- Kristó
- Hrund
- Lilja bloggar einu sinni í mánuði
- Ragna Kristín bloggar annan hvern mánuð
- Tantra fjóla systir og vinkonur
- Godfellas dauð síða
- Action.is
- Godfellas
- Daði Már
- A-liðið
Fjölskyldan
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott lúkk á síðunni.. og hey.. ég er að fara að kíkja á sjóinn..;)
Fjóla =), 9.12.2006 kl. 23:04
Já ömurlegt með þetta frí. Þvílíkt verið að níðast á kokkanemunum því að þeir fá hvort sem er ekkert borgað!
En þú ert í fríi á aðfangadag - það er fyrir öllu
Josiha, 11.12.2006 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.